02.10.2014
Verður haldinn fimmtudaginn 2.október kl 20:00 í grunnskólanum.
Efni fundarins
Skýsla stjórnar
Reikningar
Önnur mál
Boðið verður upp á léttar veitingar
Endilega allir að mæta
Stjórnin
Lesa meira
30.09.2014
Það er gaman að segja frá því að við fengum aldeilis skemmtilega umfjöllun um okkur á baksíðu Morgunblaðsins í gær, mánudaginn 29.
Lesa meira
25.09.2014
Á morgun er runninn upp síðasti föstudagar septembermánaðar og það þýðir bara eitt! Samlokusala og sparinesti.
10.bekkingarnir eru í fjáröflun og selja samlokur og svala á kr.
Lesa meira
18.09.2014
Kæru foreldrar, forráðamenn og nemendur!
Að baki er fyrsti samtalsdagur vetrarins þar sem nemendur og kennarar áttu saman spjall um áherslur vetrarins og stöðuna í upphafi hans.
Lesa meira
18.09.2014
Á mánudag hefjast samræmduprófin.10.bekkur ríður á vaðið og tekur þá íslenskupróf.Á þriðjudag er enska og á miðvikudaginn er stærðfræðin.
4.
Lesa meira
14.09.2014
Á morgun munu þau Nik og Vilborg fylgja góðum gestum okkar til Keflavíkur í flug og lýkur þar með þessari góðu heimsókn sem hefur varað í rúma viku.
Lesa meira
14.09.2014
Á miðvikudag verður ekki kennsla í skólanum, heldur er þá samtalsdagur nemenda, foreldra og umsjónarkennara.
Vinsamlegast athugið þó, að heimanámstímar verða með sama sniði og venjulega, þ.e.a.s.
Lesa meira
10.09.2014
Svala og Kristín verkalýðshetjurnar okkar á góðri stundu
Í vetur kennir Þorsteinn Ægir skyndihjálp öllum nemendum skólans í 7.- 10.
Lesa meira
05.09.2014
Nú er Grunnskólinn á Þórshöfn af hefja sitt þriðja Nordplus verkefni með vinaskólum okkar í Pärnu, Eistlandi og Skujene, Lettlandi.
Að þessu sinni er yfirskrift verkefnisins "Creation Through NFL" sem gæti á íslensku verið þýtt sem "Skapandi skólastarf" sem skólarnir í Langanesbyggð hafa verið að leggja áherslu síðast liðin ár.
Markmið verkefnisins er að í vor verði gefin út bók sem fjallar um menningu og matarvenjur þessa þriggja þjóða, frá sjónarhorni nemenda og tengt þeirra upplifun á löndum í heimsóknum verkefnisins.
Við byrjum með að taka á móti 5 nemendum frá hverjum skóla í næstu viku og læt ég fylgja með dagskrána í grófum dráttum.
Í vali í GÞ er Nordplus hópur sem hefur yfirumsjón með heimsókninni og munu gestir okkar vera í gistingu hjá þeim nemendum.
Lesa meira