Fréttir

Aðalfundur foreldrafélagsins í kvöld

Verður haldinn fimmtudaginn 2.október kl 20:00 í grunnskólanum. Efni fundarins Skýsla stjórnar Reikningar Önnur mál Boðið verður upp á léttar veitingar Endilega allir að mæta Stjórnin
Lesa meira

Grunnskólarnir í Langanesbyggð á síðum Morgunblaðsins

Það er gaman að segja frá því að við fengum aldeilis skemmtilega umfjöllun um okkur á baksíðu Morgunblaðsins í gær, mánudaginn 29.
Lesa meira

Samlokusala á morgun og sparinesti

  Á morgun er runninn upp síðasti föstudagar septembermánaðar og það þýðir bara eitt! Samlokusala og sparinesti. 10.bekkingarnir eru í fjáröflun og selja samlokur og svala á kr.
Lesa meira

Góður samtalsdagur að baki

Kæru foreldrar, forráðamenn og nemendur! Að baki er fyrsti samtalsdagur vetrarins þar sem nemendur og kennarar áttu saman spjall um áherslur vetrarins og stöðuna í upphafi hans.
Lesa meira

Samræmd próf í næstu viku

Á mánudag hefjast samræmduprófin.10.bekkur ríður á vaðið og tekur þá íslenskupróf.Á þriðjudag er enska og á miðvikudaginn er stærðfræðin. 4.
Lesa meira

Nordplus krakkarnir halda til síns heima

Á morgun munu þau Nik og Vilborg fylgja góðum gestum okkar til Keflavíkur í flug og lýkur þar með þessari góðu heimsókn sem hefur varað í rúma viku.
Lesa meira

Samtalsdagur miðvikudaginn 17. september

Á miðvikudag verður ekki kennsla í skólanum, heldur er þá samtalsdagur nemenda, foreldra og umsjónarkennara. Vinsamlegast athugið þó, að heimanámstímar verða með sama sniði og venjulega, þ.e.a.s.
Lesa meira

Góður styrkur frá Verkalýðsfélagi Þórshafnar

Svala og Kristín verkalýðshetjurnar okkar á góðri stundu Í vetur kennir Þorsteinn Ægir skyndihjálp öllum nemendum skólans í 7.- 10.
Lesa meira

Helgarpóstur 5. og 6. árgangs

Helgarpósturinn
Lesa meira

Grunnskólarnir í Langanesbyggð og Nordplus

Nú er Grunnskólinn á Þórshöfn af hefja sitt þriðja Nordplus verkefni með vinaskólum okkar í Pärnu, Eistlandi og Skujene, Lettlandi. Að þessu sinni er yfirskrift verkefnisins "Creation Through NFL" sem gæti á íslensku verið þýtt sem "Skapandi skólastarf" sem skólarnir í Langanesbyggð hafa verið að leggja áherslu síðast liðin ár. Markmið verkefnisins er að í vor verði gefin út bók sem fjallar um menningu og matarvenjur þessa þriggja þjóða, frá sjónarhorni nemenda og tengt þeirra upplifun á löndum í heimsóknum verkefnisins. Við byrjum með að taka á móti 5 nemendum frá hverjum skóla í næstu viku og læt ég fylgja með dagskrána í grófum dráttum. Í vali í GÞ er Nordplus hópur sem hefur yfirumsjón með heimsókninni og munu gestir okkar vera í gistingu hjá þeim nemendum.
Lesa meira