Í dag 7. nóvember hugum við að eineltismálum á landsvísu. Olweusaráætlunin er nýtt hér hjá okkur í GÞ en hún leggur mikla áherslu á • hlýlegan og jákvæðan áhuga og alúð hinna fullorðnu • ákveðna ramma vegna óviðunandi atferlis • stefnufastri beitingu neikvæðra afleiðinga (refsinga) sem hvorki eru líkamlegar né óvinveittar, brjóti nemandi gegn þeim reglum sem ákveðnar hafa verið • að fullorðnir í skóla (og á heimili) séu sem yfirboðarar við vissar aðstæður.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is