Fréttir

13.09.2025

Verum ástfangin af lífinu

Í fyrirlestrinum Verum ástfangin af lífinu er Þorgrímur fyrst og fremst að hvetja nemendur til að leggja sig fram, bera ábyrgð á sjálfum sér, hjálpa öðrum og vera góðar manneskjur. Einnig fjallar hann um mikilvægi svefns og að setja sér makmið.
11.09.2025

Heimsókn Dr. Bryony Mathew, sendiherra Bretlands

Tilefni heimsóknarinnar var að tala við börn um bókina ,,Tæknitröll og íseldfjöll: frábær störf framtíðarinnar” sem sendiráðið gaf út haustið 2022. Ásamt því að kynna bókina ræddi hópurinn um störf framtíðarinnar, þeirra drauma og áskoranir.
22.08.2025

Breytingar í húsnæðismálum skólans við upphaf skólaárs

Heildarfjöldi nemenda í haust er 54 og skiptast þeir á þrjú aldursstig, sem nú hafa aðsetur í þremur aðskildum byggingum.
12.08.2025

Skólasetning

28.05.2025

Hjóladagur