Fréttir

28.09.2023

Nýtt myndalbúm - ýmis verkefni haustönn 2023

Undir myndasafninu er albúm sem heitir "ýmis verkefni haustönn 2023", þar munum við safna saman myndum úr skólastarfinu á þessari önn. Nokkrar myndir eru komnar inn en fleiri munu bætast við á önninni.
27.09.2023

Laus staða kennara á vorönn

Við óskum eftir áhugasömum faggreinakennara á mið- og unglingastig sem er skapandi í starfi og hefur mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
08.09.2023

Þakkir