Fréttir

Matseðill fyrir desember

Matseðill desember 2018
Lesa meira

Lýðveldið 100 ára

Af tilefni 100 ára lýðveldisafmælis Íslands verður opið hús í Grunnskólanum milli kl.11:00-13:00 þar sem gestum og gangandi gefst kostur á að líta á þá þemavinnu sem nemendur hafa unnið að upp á síðkastið.
Lesa meira

Nemendur í 4. og 7. bekk yfir landsmeðaltali á samræmdum prófum

Nemendur í 4.og 7.bekk Grunnskólans á Þórshöfn hafa bætt árangur sinn á samræmdum prófum og nú í fyrsta sinn eru báðir árgangarnir yfir landsmeðaltali bæði í íslensku og stærðfræði, sbr.
Lesa meira

Blái hnötturinn

Þetta er allt að smella saman hjá okkur.Á föstudaginn sýnir Grunnskólinn á Þórshöfn leikritið Bláa hnöttinn í Þórsveri kl.17:00.
Lesa meira

Árshátíðin

Að þessu sinni verður tekið fyrir verkið Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason og standa nú yfir æfingar á fullu.Herlegheitin verða svo flutt í Þórsveri á Degi íslenskrar tungu þann 16.
Lesa meira

Matseðillinn í nóvember

Matseðill í nóvember
Lesa meira

Matseðillinn í október

Matseðill okt 2018
Lesa meira

Hlutverk okkar.

Þessi póstur kemur frá skóla í Portúgal og fer eins og eldur í sinu um Danmörku og Sviþjóð.Þýtt yfir á íslensku og setur uppeldi barna, nám þeirra og hlutverk foreldra og skóla í gott samhengi.
Lesa meira

Brúðusýning í Þórsveri á morgun föstudag.

Sýning í Þórsveri kl.9:15 í fyrramálið, í boði þjóðleikhússins.Ekki á vegum skóla en skólabílar eru í boði fyrir nemendur.
Lesa meira

Matseðill fyrir september

Matseðill sept 2018
Lesa meira