Heimsókn í VMA og MA

Nemendum í 9. og  10.bekk var boðið í skólaheimsóknir í VMA og MA síðastliðinn miðvikudag, ásamt fleirum grunnskólanemendum á svæðinu. Skólarnir kynntu það nám sem er í boði á hvorum stað og fengum við einnig að skoða heimavistina.

 Hér má sjá nokkrar myndir frá heimsóknunum