Nemendum í 9. og 10.bekk var boðið í skólaheimsóknir í VMA og MA síðastliðinn miðvikudag, ásamt fleirum grunnskólanemendum á svæðinu. Skólarnir kynntu það nám sem er í boði á hvorum stað og fengum við einnig að skoða heimavistina.
Hér má sjá nokkrar myndir frá heimsóknunum
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is