Nemendur búa til einn rúmmetra

Nemendur með rúmmetrana sína
Nemendur með rúmmetrana sína

Að búa til einn rúmmetra var áskorun sem nemendur í 5. og. 6.bekk fengu frá Hildi stærðfræðikennara. Það máttu þau gera úr hverju sem er og voru þau beðin um að senda myndir á Hildi.

Á meðfylgjandi mynd má sjá mismunandi útfærslur hjá þeim sem tóku þessari áskorun! Vel gert krakkar!