Fréttir

86. skólaslitin

Í dag var Grunnskólanum á Þórshöfn slitið við hátíðlega athöfn í Þórshafnarkirkju í 86.skiptið.Þétt setin kirkja og mörg tónlistaratriði sem settu skemmtilegan svip á athöfnina.
Lesa meira

Fjölgreindaleikar

Í dag er seinni dagur Fjölgreindaleika og verða viðurkenningar fyrir bestan árangur á hverri stöð veittar í Veri í dag milli kl.15:30 og 16:00.
Lesa meira

Matseðill í maí

Matseðill í maí
Lesa meira

Starfsdagur og fjölgreindaleikar

Á mánudaginn (20.maí) er starfsdagur í Grunnskólanum á Þórshöfn og því engin kennsla þann daginn.Á þriðjudag og miðvikudag (21.
Lesa meira

Magnús Stefánsson

Magnús sem vera átti í dag miðvikudag verður hjá okkur á morgun, hann fjallar um ábyrga netnotkun og tölvufíkn.Fyrirlestur fyrir 4.-10.
Lesa meira

Gegn fíkniefnum

Munið! Hildur Hólmfríður í Þórsveri í kvöld kl.20:00 með erindi fyrir foreldra er varðar fíkniefnafræðslu.Hún hittir svo nemendur í fyrramálið í skólanum.
Lesa meira

Staða skólastjóra laus til umsóknar.

Langanesbyggð leitar að framfarasinnuðum, skapandi og farsælum leiðtoga til að stýra Grunnskólanum á Þórshöfn frá og með næsta skólaári. Skólastjóri er fyrst og fremst faglegur leiðtogi sem þarf að fylkja liði um stefnu skólans og árangursríka starfshætti.
Lesa meira

Matseðill fyrri hluta maí

Matseðill maí 2019
Lesa meira

Grunnskólinn óskar eftir kennurum

UM STARFIÐ Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir kennurum til starfa við skólann næsta skólaár. Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi.
Lesa meira

Matseðill í apríl

Matseðill í apríl 2019
Lesa meira