Fréttir

Þorrablót

Þorrablót Grunnskólans á Þórshöfn verður haldið í dag miðvikudaginn 24.janúar.Dagskráin hefst kl: 17:30 í Þórsveri og er fyrirkomulagið með hefðbundnu sniði, fólk kemur með matinn með sér og nemendur skólans sjá um skemmtidagskrána.
Lesa meira

Matseðill fyrir janúar

Matseðill janúar 2018
Lesa meira

Jólafrí

Kæru foreldrar, forráðamenn og nemendur Grunnskólans á Þórshöfn. Litlu jólin alltaf jafn notaleg með nemendum og nú þegar þeim er lokið eru nemendur og starfsfólk komið í jólafrí. Nýja árið hefst á starfsdegi þann 3.
Lesa meira

Matseðillinn fyrir desember 2017

Matseðill desember 2017
Lesa meira

Lýðheilsuvika 27. nóv. - 1. des.

Í næstu viku er svo kölluð lýðheilsuvika hjá okkur í grunnskólanum.Þá munum við einbeita okkur enn frekar að heilsusamlegra líferni. Vinnum þemaverkefni með nemendum sem tengjast góðri heilsu og matseðillinn verður á heilsusamlegri nótum, sjá hér Matseðill í lýðheilsuviku Nemendum er boðið upp á að fá hafragraut í mötuneytinu á morgnana milli kl.
Lesa meira

Matseðill nóvembermánaðar

Matseðill nóvember 2017
Lesa meira

Erasmus

Grunnskólinn tekur þátt í Erasmus-verkefni og partur af því er þetta kynningarmyndband.Það er franski sjálfboðaliðinn okkar hann Thomas Martin sem á heiðurinn að myndbandinu.
Lesa meira

Sigurvegari í smásagnasamkeppni

Nú í haust í þriðja sinn stóðu Kennarasamband Íslands, Heimili og skóli og samtök móðurmálskennara fyrir smásagnasamkeppni.Keppt var í fimm flokkum: -Leikskólinn - Grunnskólinn 1.
Lesa meira