Skaftfell

Skaftfell var í heimsókn hjá okkur í dag með listasmiðjur fyrir 7. - 9. bekk og svo fyrir 5. og 6. bekk og var þaðGuðrún Hrönn Ragnarsdóttir, myndlistarkona og listkennari, leiðbeinandi verkefnisins sem var með okkur í dag.

Myndir hér