Fréttir

Matseðillinn í maí

Matseðill maí 2017
Lesa meira

Sykurmassagerð

Hér má sjá afrakstur þess sem nemendur í sykurmassagerð hafa verið að gera undanfarna valtíma með Möggu Níelsar.Svakalega flott hjá þeim.
Lesa meira

Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsir.

Undanfarið hafa nemendur og starfsfólk unnið að uppsetningu Ávaxtakörfunnar. Afraksturinn verður sýndur á glæsilegri árshátíð Grunnskólans á Þórshöfn á morgun fimmtudag kl.
Lesa meira

Matseðillinn í apríl.

Matseðill í apríl 2017
Lesa meira

ABC-söfnun

Nemendur í 5.og 6.bekk gengu í hús á Þórshöfn á fimmtudaginn var og söfnuðu rúmlega 36.000 krónum fyrir abc hjálparstarfið.Vel gert krakkar.
Lesa meira

Lestur er bestur

Lestrarátak í 1. - 4. bekk.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin.

Nemendur í 7.bekk tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni eins og venjulega og stóðu sig frábærlega vel þó ekki hafi verið unnið til verðlauna í þetta skiptið.
Lesa meira

Heyrnahlífar.

Guðmundur Ari kom í dag og færði skólanum 10 heyrnahlífar að gjöf fyrir hönd verkstæðisins Mótorhaus.Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
Lesa meira

Hestamennska á yngsta stigi.

Undanfarna þriðjudaga hefur nemendahópum í 1.-4.bekk verið boðið af Hestamannafélaginu Snæfaxa að koma inn í Gunnarsstaði og fræðast aðeins um hesta og fengið stutta reiðkennslu.
Lesa meira

Þýskubíllinn

Þýskubíllinn kom til okkar á mánudaginn.Kenndi okkur þýsku og færði okkur gjafir, mjög skemmtileg heimsókn.
Lesa meira