Helstu verkefni eru að annast kennslu og sjá um tónleikahald.
Vinna saman að stundatöflugerð með umsjónakennurum og skólastjóra en nemendur hafa ýmist fasta stundaskrá eða rúllandi í tónlistarskólanum
Að veita foreldrum sem gleggstar upplýsingar um skólann, skólastarfið og gengi viðkomandi nemanda
Að hafa hagsmuni og jafnrétti nemenda að leiðarljósi og sýna hverjum og einum virðingu, áhuga og umhyggju
Önnur verkefni sem að skólastjóri felur kennara eða verkefni sem eru skilgreind á hans ábyrgðarsviði
Starfi tónlistarskólans lauk með flottum vortónleikum í lok maí, þar komu allir nemendur tónlistarskólans fram, alls 25 nemendur og ýmist spiluðu eða sungu