Fréttir

19.01.2023

Náttfatadagur!

Stjórn nemendafélagsins hvetur alla til að koma í náttfötum föstudaginn 20. janúar!
18.01.2023

Innlit í heimilisfræði

Í þessari viku matreiddu nemendur indverskan kjötrétt og gómsætan hakkrétt. Nemendur fengu einnig leiðbeiningar um þvottamerkingar og ættu þau öll að vera klár í að sjá um þvottinn heima hjá sér!
18.01.2023

Útrásarteygja

Útrásarteygja á stól- og borðfætur er eitt af þeim hjálpartækjum sem hjálpa til við einbeitingu.
14.11.2022

Emil í Kattholti

27.10.2022

Hrekkjavökuball

13.10.2022

Hrekkjavökubíó

22.09.2022

Harmonika