Vegna slæmrar veðurspár og rauðra viðvarana sem Almannavarnir hafa gefið út hefur verið tekin ákvörðum um að aflýsa skólahaldi á morgun, fimmtudaginn 6.febrúar.
Hluti af innra mati skólans eru reglulegar kannanir Skólapúlsins. Þessar kannanir eru lagðar fyrir nemendur í 2.-10.bekk einu sinni á önn og eru niðurstöður settar myndrænt upp þar sem sjá má samanburð á milli ára og hvar við stöndum varðandi landsmeðaltal.