Fréttir

05.01.2021

Nýr starfsmaður

Lovísa Margrét Kristjánsdóttir hefur hafið störf sem stuðningsfulltrúi í grunnskólanum. Hún mun vinna bæði á yngsta og miðstigi. Við bjóðum Lovísu Margréti velkomna í hópinn!
22.12.2020

Stofujól og hátíðarverður

Á stofujólum leggjum við áherslu á notalega hátíðarstemningu
16.12.2020

Hvernig uppeldi skyldi Grýla hafa fengið?

Við höfum fengið nokkrar stafrænar rithöfundaheimsóknir í nóvember og desember. En í gær fengum við rithöfund til okkar í hús!
26.11.2020

Krakkaspjall

03.11.2020

Tröppusmíði

02.11.2020

3.nóv-17.nóv 2020

16.10.2020

Háfur og urrari