Fréttir

Spennandi sögusköpun á Bakkafirði

Hafið þið heyrt um tilfinningaálfana sem búa í gulskellóttum steini, um náhvalinn og ævintýri Einars, um Elísabetu litlu sem hvarf eða um sjómennina fjóra sem ætluðu að sigla til Grænlands?
Lesa meira

Páskabingó yngsta stigs

Það var mikil gleði hjá okkar næst síðasta skóladag fyrir páskafrí þegar nemendur á yngsta stigi héldu páskabingó fyrir allan skólann.
Lesa meira

Svæðismót í skólaskák

Benedikt, Ingvar, Jakob og Sigurbergur tóku þátt í svæðismóti í skák sem fram fór á Akureyri 4.apríl.
Lesa meira

Skák og skemmtun í höfuðborginni

Skáksveit Grunnskólans á Þórshöfn (GÞ) tók þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita í skák sem fram fór síðastliðna helgi. Sveitin, skipuð fjórum efnilegum skákmönnum, stóð sig með mikilli prýði.
Lesa meira

Slím, myndasögur og vinátturegnbogi

Viðfangsefni í hringekjunni á yngsta stigi þessa vikuna var að búa til slím, myndasögur og vinátturegnboga
Lesa meira