19.01.2017			
	
		Foreldrar/forráðamenn geta nú bókað samtöl inni á mentor.is, við umsjónarkennara barna sinna.Samtalsdagurinn er 25.janúar og ætlast er til að nemendur komi með foreldrum sínum í samtölin eins og venjulega.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					16.01.2017			
	
		Það er búið að uppfæra stundatöflu tónlistarskólans fyrir vorönnina 2017 og þessa vikuna verður rúlla 1.
Tónlistarskóli rúlla 1 vorönn 2017
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					05.01.2017			
	
		Árið byrjar vel og allt komið í fullan gang.Það voru margir sem geyspuðu fyrsta morguninn enda erfitt að vakna aftur snemma eftir svona gott frí.
Það er námsmatsvika hjá okkur í næstu viku og kennarar á fullu að undirbúa það.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					20.12.2016			
	
		Á síðasta aðalfundi Foreldrafélags Grunnskólans á Þórshöfn gengu úr stjórn Ólína Ingibjörg Jóhannesdóttir, Sólveig Sveinbjörnsdóttir, Hildur Stefánsdóttir og Magdalena Sylwia Zawodna.
Nýir í stjórn eru Sigríður Harpa Jóhannesdóttir, Bjarnheiður Jónsdóttir, Valgerður Friðriksdóttir, Marta Uscio og Anna Burba-Tarasiewicz.
Fráfarandi stjórn þakkar foreldrum og starfsfólki GÞ kærlega fyrir gott samstarf og óskar nýrri stjórn velgengni í starfi
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					20.12.2016			
	
		Starfsfólk Grunnskólans á Þórshöfn ákvað nú í desember að í stað þess að kaupa leynivinagjafir hvort handa öðru að styrkja söfnun UN WOMEN.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					24.11.2016			
	
		Við minnum á aðalfund foreldrafélagsins sem hefst í Gunnskólanum á Þórshöfn kl.20:00 fimmtudagskvöldið 24.nóvember.
Vonumst til að sjá ykkur öll, stjórnin.
Lesa meira