18.11.2016			
	
		Að venju var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur hér í grunnskólanum þann 16.nóvember.
7.bekkur sá auðvitað um kynninguna líkt og fyrr og emendur stóðu sig með prýði allir sem einn og erum við virkilega stolt af þeim.
Lesa meira
		
	 
 
	
	
		
		
		
				
			
					24.10.2016			
	
		tonlistarskoli-rulla-1   Vetrarfrí á föstudag og mánudag
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					21.10.2016			
	
		Nemendur í 7.og 8.bekk hafa verið að vinna í þjóðsögum að undanförnu hjá Ólínu."Mín eigin þjóðsaga" kallast verkefnið.
Krakkarnir lásu upp sínar eigin þjóðsögur og kusu um bestu söguna og gekk mjög vel.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					04.10.2016			
	
		Á morgun og hinn (miðvikudag og fimmtudag) verða fjölgreindaleikarnir hjá okkur hér í skólanum.Nemendum verður skipt í aldursblandaða hópa (1.
Lesa meira