Fréttir

Dagur íslenskrar tungu.

Að venju var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur hér í grunnskólanum þann 16.nóvember. 7.bekkur sá auðvitað um kynninguna líkt og fyrr og emendur stóðu sig með prýði allir sem einn og erum við virkilega stolt af þeim.
Lesa meira

Matseðill í nóvember

Matseðillinn í nóvember
Lesa meira

Tónlistarskólinn 1.-4. nóvember

Tónlistarskólinn 1.- 4.nóv.
Lesa meira

Tónlistarskólinn 24. - 27. október

tonlistarskoli-rulla-1   Vetrarfrí á föstudag og mánudag
Lesa meira

HREKKJAVAKA NEMENDAFÉLAGSINS

hrekkjavakan-2016
Lesa meira

Bókmenntir í 7. og 8. bekk.

Nemendur í 7.og 8.bekk hafa verið að vinna í þjóðsögum að undanförnu hjá Ólínu."Mín eigin þjóðsaga" kallast verkefnið. Krakkarnir lásu upp sínar eigin þjóðsögur og kusu um bestu söguna og gekk mjög vel.
Lesa meira

Tónlistarskólinn 17. - 21. október.

tonlistarskoli-rulla-3
Lesa meira

Tónlistarskólinn vikuna 10. - 14. okt.

tonlistarskoli-rulla-2
Lesa meira

Fjölgreindaleikar

Á morgun og hinn (miðvikudag og fimmtudag) verða fjölgreindaleikarnir hjá okkur hér í skólanum.Nemendum verður skipt í aldursblandaða hópa (1.
Lesa meira

Matseðillinn í október

matsedill-okt-2016
Lesa meira