Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin.

Nemendur í 7.bekk tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni eins og venjulega og stóðu sig frábærlega vel þó ekki hafi verið unnið til verðlauna í þetta skiptið.
Lesa meira

Heyrnahlífar.

Guðmundur Ari kom í dag og færði skólanum 10 heyrnahlífar að gjöf fyrir hönd verkstæðisins Mótorhaus.Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
Lesa meira

Hestamennska á yngsta stigi.

Undanfarna þriðjudaga hefur nemendahópum í 1.-4.bekk verið boðið af Hestamannafélaginu Snæfaxa að koma inn í Gunnarsstaði og fræðast aðeins um hesta og fengið stutta reiðkennslu.
Lesa meira

Þýskubíllinn

Þýskubíllinn kom til okkar á mánudaginn.Kenndi okkur þýsku og færði okkur gjafir, mjög skemmtileg heimsókn.
Lesa meira

Opið hús.

Á fimmtudaginn (16.mars) verður opið hús í skólanum.Gestum og gangandi verður boðið að líta við í grunnskólanum milli 14:00 og 16:00 og sjá þær miklu breytingar sem orðið hafa á húsnæðinu að undanförnu.
Lesa meira

Samræmd próf í 9. og 10. bekk.

Samræmd könnunarpróf í 9.og 10.bekk standa yfir þessa dagana og eru tekin á tveimur dögum.Í gær tóku nemendur próf í íslensku og fyrri hluta ensku og á morgun taka þau stærðfræðiprófið og seinni hluta ensku.
Lesa meira

Matseðillinn í mars

Matsedill mars 
Lesa meira

Bollu/sprengi/ösku.

Á mánudaginn er bolludagur og nemendum velkomið að hafa bollu með í nesti ef þeir vilja.Á eftir bolludegi kemur sprengidagur og svo auðvitað öskudagur.
Lesa meira

Ný smíðastofa.

Ný og endurbætt smíðastofa tekin í gagnið.Hér eru nemendur í málmsmíðatíma, sem er ein af valgreinum 7.- 10.bekkjar, hjá Hrafngerði.
Lesa meira