Max Van Aanholt er sjálfboðaliði frá Hollandi sem kom til okkar fyrr í febrúar og verður hjá okkur út skólaárið. Hann gengur í ýmis verkefni bæði hér í skólanum og í félagsmiðstöðinni og við bjóðum hann velkominn til starfa til okkar.
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is