Tíminn æðir áfram. Síðasta valönn skólaársins byrjar næsta þriðjudag (14. febrúar). Nemendur fóru heim með valbæklinga í dag og þurfa að skila þeim inn í síðasta lagi á mánudagsmorgun til Árna Davíðs eða bara sem fyrst svo tími gefist til að raða niður í valhópana.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is