Í tilefni af 112 deginum sem var síðastliðinn laugardag ætlum við að hafa létta brunaæfingu í skólanum fyrir hádegi. Ekki verður kveikt á kerfinu en nemendur og starfsfólk mun fara út um neyðarútganga skólans og safnast saman á sparkvellinum. Eftir hádegið verða viðbragðsaðilar með kynningu á sínu starfi í íþróttahúsinu og því ekki eiginleg kennsla eftir hádegið í dag.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is