Fréttir

Tilraun með nýja heimasíðu skólans

Undanfarin misseri hafa komið í ljós ákveðnir annmarkar á heimasíðu skólans sem rekinn er í gegnum leikskolann.is.Við ætlum nú að prófa okkur áfram með þetta form og sjá hvernig það reynist að koma ýmsum grunnupplýsingum hér inn.
Lesa meira