10.03.2014
Vegna veikinda fellur Frístund niður á morgun, þriðjudaginn 11.mars. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda ykkur foreldrar góðir.
Lesa meira
10.03.2014
Nú fer heldur betur að færast fjör í leikinn.Þau Margrét, Þórhallur, Margrét Brá, Poitr, Dominik og Bergþóra eru nú þess albúin að keppa á miðvikudaginn í Skólahreysti inni á Akureyri!
Það er mikil spenna í hópnum og ekki færri en 20 áhorfendur eru búnir að fjárfesta í bolum og ætla að mæta eldhressir á pallana og hvetja okkar fólk.
Meðfylgjandi er bréf frá skipuleggjendum keppninnar.
Póstur frá mótshöldurum.
Lesa meira
05.03.2014
Á Leikjavefnum má finna mikið magn leikja og hefur nú vefurinn verið endurbættur og aukinn mjög.Ábyrgðamaður vefsins er Ingvar Sigurgeirsson.
http://leikjavefurinn.is/
.
Lesa meira
05.03.2014
Eftir frábæran öskudag í skólanum eru börnin að skottast um bæinn syngjandi og hittumst við svo öll á öskudagsskemmtun foreldrafélagsins kl.
Lesa meira
04.03.2014
Við minnum á að vetrarfrí hefst eftir hádegi á morgun.Við vonumst til þess að fjölskyldur geti átt notalegar stundir saman og nýtt tímann til ánægjulegra samskipta! Sjáumst hress á mánudaginn 10.
Lesa meira
03.03.2014
Hið árlega öskudagsball verður haldið í félagsheimilinu klukkan 15:00 á Öskudag.Allir að mæta í búningum, ungir sem aldnir, og dansa og hafa gaman saman.
Lesa meira
03.03.2014
Dagný Rós kom í morgun með fangið fullt af blýöntum og gaf skólanum.Hún sagði að þetta væru 92 blýantar.Snilldin ein, takk Dagný Rós.
Lesa meira