Hingað eru mættir hressir og hraustir krakkar til okkar og heilmargir starfsmenn. Við erum því albúin að taka á móti öllum sem vilja vinna í sínum áætlunum og eiga notalegar stundir saman í snjóstorminum. Jarek var svo frábær í morgun, að hann náði í starfsfólk og börnin þeirra og við erum öll þess albúin að eiga góðan dag í skólanum okkar! Vinsamlegast tilkynnið í skólann ef ykkar börn koma ekki í skólann.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is