Á morgun bjóðum við í skólanum upp á kakó í tilefni jólastöðanna! Nemendur mega koma með smákökur í skólann, en munið - það er sérlega góður hádegismatur.
Kennslu lýkur klukkan 12 á morgun - það er ekki tími eftir hádegið!
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is