Fyrri stöðvadagurinn af tveimur tókst í alla staði vel! Úti gnauðaði vindurinn, inni loguðu kerti, jólalögin ómuðu og nemendur undu hag sínum vel! Starfsfólkið skemmti sér ekki síður vel - jafnvel bara betur! Já það er gaman að starfa í glöðum skóla!
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is