Vortónleikar

Starfi tónlistarskólans lauk með flottum vortónleikum í lok maí, þar komu allir nemendur tónlistarskólans fram, alls 25 nemendur og ýmist spiluðu eða sungu.  

Eftir tónleika héldu nemendur pizzapartý

Hér eru myndir

Hér er lokalagið, þar sungu allir saman "þú ert mitt skólskin"