Virtuali-Tee bolir

Við prófuðum nýju Virtuali-Tee bolina okkar í dag!
 
"Virtuali-Tee færir vísindin í nýja vídd sem gerir þér kleift að læra um mannslíkamann ... á sjálfum mannslíkamanum. Með skemmtilegri hönnun bolsins, er hægt að skoða starfsemi mannslíkamans á mjög raunverulegan hátt með appi sem fæst ókeypis fyrir IOS og Android. Með þrívíddarkennslu er hægt að skoða blóðrás, öndunarfæri og meltingarfæri með grípandi 360° myndbandi."