Nú erum við hér í skólanum að taka okkur saman í andlitinu. Hér leynist dót og drasl á ýmsum stöðum og stundum gleymum við meira að segja að hengja upp yfirhafnirnar okkar og raða skónum. En við erum slyng - og munum því bæta þetta snarlega, bæði starfsfólk og kennarar!
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is