Foreldrar og forráðamenn skulu snúa sér til umsjónarkennara varðandi leyfi.
Leyfi í 1-2 daga veitir umsjónarkennari en séu leyfi 3 dagar eða meira þarf umsjónarkennari að vísa málinu til skólastjóra og þeir afgreiða beiðnina í sameiningu. Séu nemendur í leyfi er mikilvægt að foreldrar og forráðamenn sjái til þess að nemandi sinni námi sínu, bæði heimanámi sem og því námi sem hann missir af í skólanum, á meðan á leyfinu stendur. Meðfylgjandi er eyðublað sem fylla þarf út og afhenda umsjónarkennara.|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is