Útskrift

Á skólaslitunum útskrifuðust sjö nemendur hjá okkur, það eru:

Alexander Guðmundsson

Gabriela Uscio

Henrý Jarl Hlynsson

Kamil Krzysxtof Potrykus

Karolina Sara Tarasiewicz

Sigurjón Vikar Sóleyjarson

Steinfríður María Alferðsdóttir

Við þökkum þeim samfylgdina og við hlökkum til að fylgjast með þeim vaxa og blómstra í lífi og starfi.

Síðustu tvo ár hafa útskriftarnemendur fengið birkitré frá skólanum að gjöf en í ár var það hrymur sem er lerkitré. 

Hér má sjá myndir frá skólaslitum