Umhverfið okkar fegrað fyrsta skóladaginn

Nú geta nemendur lesið stafrófið á leið sinni á milli skóla og íþróttahúss en það var meðal þess sem nemendur máluðu á stéttirnar á fyrsta degi skólans þetta haustið.