Eftir hádegi í dag skelltum við í tveggja og hálfs tíma þorrablót! Þar var ýmislegt í boði, s.s. matarkynning, kynning á gömlum áhöldum, þorra-kahoot, leikir, söngur og fleira.
Í lokin fengum við að sjá og hlæja saman að kennaragríninu sem nemendur á unglingastigi gerðu!
| Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 | 
 | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is