Kennarar og annað starfsfólk mætti til vinnu í dag til undirbúnings fyrir komandi skólaár en skólasetning Grunnskólans á Þórshöfn verður fimmtudaginn 24. ágúst, staðsetning fer eftir veðri og verður auglýst síðar. Kennsla verður samkvæmt stundaskrá föstudaginn 25. ágúst. Læt hér fylgja með skóladagatal fyrir skólaárið 2017-2018. Minni ykkur á að senda póst á Árna Davíð arni@thorshafnarskoli.is ef þið viljið láta skrá börnin ykkar í ávaxtaáskrift eða mötuneytið. Skóladagatal 2017 - 2018
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is