Grunnskólinn á Þórshöfn var settur mánudaginn 22.ágúst. Eftir stutta stund og formlega setningu í Þórsveri hittu kennarar nemendur og forráðamenn í bekkjarstofum nemenda, þar voru m.a.stundaskrár afhentar og ýmsum upplýsingum komið til skila.
Foreldafélagið bauð upp á grillaðar pylsur og drykki á skólalóðinni í blíðskaparveðri.






|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is