Sykurmassagerð

Alexandra Heiða, Anastazja og Hugbjört Lind luku sykurmassanámskeiði hjá Margréti Eyrúnu í síðustu viku en það var hluti af valgreinum unglinga. Flottar skreytingar hjá þeim!