Svona unnu nemendur með pláneturnar í 1.-4.bekk

Innan skólans eru nú fullt af reikistjörnusérfræðingum eftir þemavinnu á yngsta stigi. Þar var unnið á fjölbreyttan máta með viðfangsefnið og var bekkjasáttmála blandað saman við útkomuna eins og sjá má á myndunum.