Stofujól og hátíðarverður

Á stofujólum leggjum við áherslu á notalega hátíðarstemningu.

Þar eru m.a. lesnar jólasögur, farið í pakkaleiki og dönsuðu yngstu nemendurnir okkar í kring um lítið og krúttlegt jólatré.

Eftir stofujólin fengum við dýrindis hátíðarverð í mötuneytinu. Takk fyrir okkur!