Skólinn fékk 100.000 kr peningagjöf frá Verkalýðsfélagi Þórshafnar í tilefni 90 ára afmælis skólans haustið 2023. Þann pening nýttum við í vetur til að kaupa stjörnukíki og smásjá.
Tækin munu auðga nám nemenda okkar og við erum afar þakklát Verkalýðsfélagi Þórshafar fyrir höfðinglega gjöf.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is