Snillingarnir í skólamötuneytinu

Kristín Júlía, Erla Rós og Karen Rut
Kristín Júlía, Erla Rós og Karen Rut

Við þökkum starfsfólki í skólamötuneytinu fyrir önnina. Hér má sjá þær Kristínu Júlínu, Erlu Rós og Karen Rut sem reiddu fram dýrindis mat á litlu jólunum; beyones skinku, meðlæti, jólaöl og skyrtertu.

Takk fyrir okkur!