Skólaslitin fóru fram í einstaklega fallegu veðri og var nokkuð vel mætt. Við útskrifuðum þrjá nemendur sem halda nú á vit nýrra ævintýra í nýjum skólum og óskum við þeim alls hins besta. Foreldrafélagið var með kaffi að athöfn lokinni og þar var vel veitt og rúm hefði verið fyrir miklu fleiri. Í skólanum var svo stórglæsileg listmuna og verkgreinasýning. Skólaslit 2016 skólaslitaræðu skólastjóra, Ingveldar Eiríksdóttur sem nú lætur að störfum eftir fjögur ár á Þórshöfn.
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is