Grunnskólinn á Þórshöfn verður settur í dag mánudaginn 26. ágúst kl.17.00 í Þórsveri. Eftir stutta samkomu í Þórsveri munum við flytja okkur yfir í grunnskólann og þar mun hver umsjónakennari eiga stund í sinni bekkjarstofu með sínum umsjónanemendum og þeirra aðstandendum. Foreldrafélag grunnskólans mun bjóða upp á grillaðar pylsur. Hlökkum til að sjá ykkur!
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is