Skólasetning Grunnskólans verður kl. 17:00 í skrúðgarðinum fimmtudaginn 24. ágúst. Nemendur fá afhentar stundaskrár og skóli hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 25. ágúst. Pylsugrill í boði foreldrafélagsins að lokinni skólasetningu.
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is