Í dag, föstudaginn 05.02.16 fellur skólahald niður í Grunnskólanum á Þórshöfn. Vonandi lægir hann sem fyrst, svo hægt sé að nýta sér allan þann snjó sem fallið hefur sér til ánægju og til annars en gluggaskrauts. Sleðinn gæti komið sér vel er veðrið batnar!
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is