Starfsfólk skólans er nú mætt til að undirbúa skólaárið sem senn hefst. Skólasetning verður á föstudaginn, 24. ágúst kl. 16:00 í Skrúðgarðinum ef veður leyfir, annars í íþróttahúsinu. Skólahald hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 27. ágúst kl. 8:10.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is