Skák göfgar hugann

Unglingarnir í 7.-9.bekk munu enda skólavikuna á að tefla við hvort annað en á stundaskrá þeirra er kominn einn skák tími á viku.
Nemendur í 3. og 4.bekk fá áfram einn tíma á viku í skák en þau hafa æft sig reglulega á haustönn.