Skák

Nemendur í 5.bekk í skák á mánudagsmorgni
Nemendur í 5.bekk í skák á mánudagsmorgni

 Skák er orðinn fastur liður hjá okkur í skólanum, í vetur eru vikulegir skáktímar hjá 4., 5.,6. og 10.bekk

Á morgun, 26.janúar er Skákdagurinn sem tileinkaður er Friðriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta Alþjóða skáksambandsins. 

Á vef Skáksambands Íslands má finna góðan skákkennsluvef, https://skak.is/skakkennsla/

 Við hvetjum alla til að taka eina skák heima!