Samræmd próf

Hér láta tveir sjöunda bekkjar nemendur fara vel um sig!
Hér láta tveir sjöunda bekkjar nemendur fara vel um sig!

Þessa dagana þreyta nemendur í 4. og 7.bekk samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði.

Í gær tóku nemendur í 7.bekk  próf í íslensku og í dag er það stærðfræði. Eftir skóladaginn í dag eru þeir svo komnir í þriggja daga helgarfrí eins og allir nemendur hjá okkur þar sem það er starfsdagur á mánudag.

Í næstu viku eru samræmd könnunarpróf hjá 4.bekk, íslenska á miðvikudag og stærðfræði á fimmtudag.

Góða helgi!