Samkvæmt hefð er leyfilegt að koma með sparinesti í skólann síðasta föstudag í mánuði. Á föstudaginn ætla krakkarnir í 7. og 8. bekk að vera með samlokusölu í skólanum í fjáröflunarskyni. Krakkarnir selja Svala og samloku með skinku og osti á 500 krónur. Krakkarnir munu ganga í stofur á morgun og taka niður pantanir hjá öllum bekkjum. Njótið vel!
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is