Sagan af því hvers vegna jólasveinarnir hættu að vera vondir

Kristín Heimisdóttir heimsótti okkur í morgun og las fyrir alla nemendur skólans upp úr bókinni Sagan af því hvers vegna jólasveinarnir hættu að vera vondir og fengu unglingarnir einnig kynningu á ferlinu sjálfu , að gefa út bók.

Kristín afhenti svo skólanum bók að gjöf.
Takk fyrir okkur Kristín!