Nemendafélagið Aldan stóð fyrir ratleik fyrir 5.-6.bekk á miðvikudaginn sl. Þar skunduðu liðin um bæinn og leystu allskyns þrautir. Á myndinni má sjá þátttakendur en þau skiptu sér í 2-3ja manna lið. Takk, Aldan, fyrir þessa skemmtilegu uppákomu.
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is