Raftónlist

Ásamt hefðbundinni tónlistarkennslu, bæði einstaklingstímum og samspili þá fá nemendur einnig að vinna með raftónlist hjá Maren í Tónlistarskóla Langanesbyggðar.