Hið árlega öskudagsball verður haldið í félagsheimilinu klukkan 15:00 á Öskudag. Allir að mæta í búningum, ungir sem aldnir, og dansa og hafa gaman saman. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni og boðið verður upp á kaffi og djús. Mætum með góða skapið og skemmtum okkur saman. Kær kveðja Foreldrafélög leik- og grunnskólans.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is