Orðadrekinn

Orðadrekinn
Orðadrekinn

Á ganginum hjá 1.-3.bekk er þessi fíni orðadreki en á honum eru 100 algengustu íslensku orðin. Þarna geta nemendur fengið sér sæti á mottunum og lesið. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum finnst börnum bara fínt að sitja á gólfinu og læra :)